Reykjavík Talent Lab

Reykjavík Talent Lab er fjölþjóðleg kvikmyndasmiðja fyrir hæfileikafólk. Smiðjan stendur í fjóra daga á meðan hátíð stendur og fer að þessu sinni fram á milli 5. -9. október 2021.

Um smiðjuna

Þátttakendur í Reykjavík Talent Lab koma úr öllum áttum og á síðasta ári sóttu 140 einstaklingar frá um 40 þjóðlöndum um þátttöku í smiðjunni. Hópurinn sem valinn er hverju sinni nýtur leiðsagnar íslensks kvikmyndagerðarmanns.

Gulleggið

Þáttakendur í Reykjavík Talent Lab fá tækifæri til að senda inn stuttmyndir úr eigin smiðju sem keppa síðan um Gulleggið, sem eru verðlaun sérstaklega veitt ungu og upprennandi kvikmyndgerðarfólki. Þær myndir sem valdar eru í Gulleggið eru sýndar á hátíðinni.

Myndir sem koma til greina í Gulleggið mega ekki vera lengri en 30 mínútur og útgefnar eftir 1. janúar 2020. Hægt er að hlaða myndunum inn á Vimeo eða aðrar veitu og senda með umsókninni.

Dagskráin

Dagskrá smiðjunnar er mismunandi milli ára. Á síðasta ári skiptist dagskráin í fyrirlestra, pallborðsumræður, vinnustöðvar og skemmtun.

Gjald

Gjald fyrir erlenda gesti er 125.000 og innifalið í því er gisting og morgunmatur og passi á hátíðina auk aðgangs að samkomum, námskeiðum og umræðum. Þeir sem búsettir eru í Reykjavík greiða 75.000 kr. og þá er gisting og morgunmatur ekki innifalin.

Umsagnir fyrri þátttakenda í Reykjavik Talent Lab

“The Talent Lab was full of inspirational encounters! I worked with amazing people and went back home awesomely inspired!”

- Zorana Musikic, Germany

“I want to express my sincerest thanks to you for allowing me to participate in the RIFF Talent Lab. It was a fantastic experience. Everyone at the festival and at the hostel made me feel welcome.

– Daniel Williams, United States

“I had the privilege of being invited to the Talent Lab in Iceland this year, and just returned from what was an unforgettable trip. There are many of these “Labs” or “Campuses” around nowadays, all inspired by the original Talent Campus hosted by the Berlinale. This version is more intimate (Talent Campus as an example has hundreds of participants) which was great because I got to know pretty much all of the people who had come from around the world to do the workshop. We got to meet Academy Award winning director James Marsh, listen to a master class by art house icon Bela Tarr, and although it had nothing to do with film, I even got to meet the President of Iceland and the First Lady.“

– Faisal Lutchmedial, Canada

“The RIFF Talent Lab is an amazing experience from many points of view. The master classes offer the opportunity to learn, but also to interact with top professionals of the main aspects of film making. The winning group of young, but already operating, international filmmakers, gives first and foremost the opportunity to meet each other and network, but also to know the cinematographic realities in other countries better. The festival proposes a stimulating selection of movies. Last, but not least, you are on such a beautiful island, so beautiful that I will never forget it!"

– Arianna Rossini, Italy

“The days in Talent Lab just flew by. There was always someone interesting to talk to, a workshop to go to or a movie to see. An intense, unforgettable experience.“

– Christian Fischer, Germany