RIFF HELLABÍÓ


HELLABÍÓ SCREENINGS

Það var sérstaklega skemmtilegt að taka á móti smáum og stórum í Raufarhólshelli. Við sýndum Ævintýri Múmínpabba fyrir fjölskylduna og um kvöldið Niðurleiðina eftir Neil Marshall, hryllingsmynd sem gerist einmitt í hellakerfi. Takk fyrir komuna!

Cave Cinema | RIFF 2022

SIGN-UP FOR OUR NEWSLETTER