Kolapse
Hópur listamanna, tónlistarmanna, rithöfunda, kvikmyndagerðamanna, mannréttindarsinna og leiðtoga hvaðan af úr heiminum eiga samtal um framtíð plánetunnar okkar og hvaða áskoranir mannfólkið þarf að takast á við um komandi framtíð. …
Hópur listamanna, tónlistarmanna, rithöfunda, kvikmyndagerðamanna, mannréttindarsinna og leiðtoga hvaðan af úr heiminum eiga samtal um framtíð plánetunnar okkar og hvaða áskoranir mannfólkið þarf að takast á við um komandi framtíð. …
Yfirfljótandi sjónræn epík og ljóðræn vegamynd um gríska tónskáldið Mikis Theodorakis. Það var einstakur listamaður sem mótaðist af og mótaði tuttugustu öldina, og var jafnframt eitt mesta ólíkindatól seinni tíma …
Árið 1971 flúðu Rolling Stones skattavandræði heima fyrir og héldu til suðurstrandar Frakklands, þar sem þeir leigðu glæsivillu og tóku upp meistarastykkið „Exile on Main Street“, þrátt fyrir misjafnt ástand …
Fyrrum rapparinn Anas ræður sig til starfa í menningarmiðstöð og hvetur unga skjólstæðinga sína til að efla sjálfa sig með skapandi tjáningu hipphoppsins.
Innsýn í líf Laurents Garnier, eins af guðfeðrum hústónlistarinnar, frá uppgangi hans á níunda áratugnum þar til nú. Síðasta tónlistarbyltingin frá sjónarhóli brautryðjanda.
Fráfall Poly Styrene, pönkhetju og söngkonu X-Ray Spex, sendir dóttur hennar í ferðalag um hirslur móður sinnar í þessari persónulegu heimildamynd.
Þrír ungir norskir menn eiga sér draum um að verða alþjóðlegar poppstjörnur og þegar smellurinn „Take on Me“ nær toppsæti bandaríska Billboard-listans virðist hann rætast. Hvernig er svo að lifa …
Þeramín og hljóðgervlar eru áberandi í þessum óði til kvenkyns frumherja á sviði raftónlistar. Tónskáld eins og Delia Derbyshire umbreyttu sköpun og skynjun tónlistar um ókomna tíð.