Evrópsku verðlaun ungra áhorfenda

Undirflokkur Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna eru hin evrópsku verðlaun ungra áhorfenda eða EFA Young Audience Awards. Auk dómnefndar horfir hópur evrópskra ungmenna á aldrinum 12-14 ára á þær þrjár myndir sem tilnefndar eru og velja verðlaunamyndina. Í ár voru allar myndirnar sýndar á rafrænu formi og var kvikmyndin My Brother Chases Dinosaurs (Mio Fratello Rincorre I Dinosauri á frummálinu) í leikstjórn Stefano Cipani valin besta myndin.
Gosi
(2019)
Drama
- 121 min
Evrópsku verðlaun ungra áhorfenda
RIFF 2021
Ferðin yfir
(2020)
Drama
- 85 min
Evrópsku verðlaun ungra áhorfenda
RIFF 2021
Úlfgenglar
(2020)
Animation
- 103 min
Evrópsku verðlaun ungra áhorfenda
RIFF 2021
My Extraordinary Summer with Tess
(2019)
Gamanmyndir
- 83 min
Evrópsku verðlaun ungra áhorfenda
RIFF 2020
My Brother Chases Dinoasaurs
(2019)
Gamanmyndir
- 102 min
Evrópsku verðlaun ungra áhorfenda
RIFF 2020
Rocca Changes the World
(2019)
Ævintýramyndir
- 101 min
Evrópsku verðlaun ungra áhorfenda
RIFF 2020

SIGN-UP FOR OUR NEWSLETTER