Section: Fyrir opnu hafi

Á hverju ári þyrla sömu myndirnar upp ryki á kvikmyndahátíðum víða um heim. Þetta eru meistarastykki sem sum hver eru úr smiðju þekktra kvikmyndagerðarmanna en önnur koma áhorfendum algerlega í opna skjöldu.

Benedetta

Ítalía sautjándu aldar. Sjáandi nunna á í ástarsambandi við starfssystur sína sem hefur verið falið að aðstoða hana. Kynferðislegir þræðir myndarinnar þóttu helgispjöll af ákveðnum hópi áhorfenda á kvikmyndahátíðinni í …

Benedetta Read More »

Kýr

Fyrsta heimildarmynd breska verðlaunaleikstjórans Andreu Arnold er hápólitísk og dregur upp nærmynd af hversdagslífi tveggja kúa. Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes.

Frelsið mikla

Í Þýskalandi eftirstríðsáranna situr Hans ítrekað bak við lás og slá sökum kynhneigðar sinnar. Honum býður við klefafélaganum, dæmdum morðingja, en með tímanum takast með þeim ástir.  

Flensa Petrovs

Dagur í lífi myndasöguhöfundarins Petrovs og fjölskyldu hans í Rússlandi eftir fall Sovétríkjanna. Lasinn Petrov er borinn af vininum Igor yfir dágóðan spöl og flakkar milli heima í huganum.

Brighton fjórða

Fyrrum fjölbragðaglímukappi ferðast frá Tblísí til Brooklyn til að bjarga syni sínum úr fjárhættuspilaskuld. Hann manar lánadrottinn í hringinn með því skilyrði, að ef hann sigri sé drengurinn laus allra …

Brighton fjórða Read More »

Keyra bílinn minn

Aðlögun á smásögunni „Karlar án kvenna“ eftir Haruki Murakami. Leikstjóri, sem nýlega missti konuna sína, er boðið að stýra leikriti á hátíð í Híróshíma. Bílstjórinn hans er stóísk kona og …

Keyra bílinn minn Read More »

Nomadland

A woman in her sixties who, after losing everything in the Great Recession, embarks on a journey through the American West, living as a van-dwelling modern-day nomad. Winner of the …

Nomadland Read More »

Cat in the wall

Cat in the Wall

South-East London, in the multicultural neighborhood of Peckham, in a municipal building. A Bulgarian family goes into serious conflict with their neighbors due to abandoned cat. Documentary Nominee European Film …

Cat in the Wall Read More »

Charter

Charter

Alice hasn’t seen her two children in months. After a recent and difficult divorce, her ex-husband keeps them from her as they await the final custody verdict in Northern Sweden. …

Charter Read More »