Innsýn í huga listamannsins
Í flokknum Innsýn í huga listamannsins fara áhorfendur í ferðalag um sköpun áhrifaríkra listamanna - hvort sem það eru meistarar í hönnun og arkítektúr, umdeildir kvikmyndagerðarmenn, víðfrægir ljósmyndarar eða tónlistarfólk frá öllum heimshornum.