Kolapse

RIFF er meðal þeirra sem taka þátt í Kolap­se, ra­f­ræn­um vett­vangi sem ætlað er að stuðla að sam­tali þjóða um neyðarástand í lofts­lags- og sam­fé­lags­mál­um. Lista­menn úr ólík­um grein­um, aðgerðasinn­ar og leiðtog­ar munu sam­eina krafta sína, kynna verk sín og taka þátt í umræðum um framtíð Jarðar og þær áskor­an­ir sem næstu ára­tug­ir munu hafa í för með sér.
On Time and Water
(2020)
Biographical
- 61 min
Kolapse
RIFF 2020
Earth
(2019)
Heimildamyndir
- 115 min
Kolapse
RIFF 2020
Last and First Men
(2020)
ScI-Fi
- 70 min
Kolapse
RIFF 2020

SIGN-UP FOR OUR NEWSLETTER