Section: Kolapse

RIFF er meðal þeirra sem taka þátt í Kolap­se, ra­f­ræn­um vett­vangi sem ætlað er að stuðla að sam­tali þjóða um neyðarástand í lofts­lags- og sam­fé­lags­mál­um. Lista­menn úr ólík­um grein­um, aðgerðasinn­ar og leiðtog­ar munu sam­eina krafta sína, kynna verk sín og taka þátt í umræðum um framtíð Jarðar og þær áskor­an­ir sem næstu ára­tug­ir munu hafa í för með sér.

On Time and Water

RIFF in partnership with Kabinett, Iceland Naturally and the National Nordic Museum in Seattle presents the world-premiere of Andri Snær Magnason’s new work ON TIME AND WATER. How do you …

On Time and Water Read More »

Earth

Several billion tons of earth are moved annually by humans – with shovels, excavators or dynamite. Nikolaus Geyrhalter observes people, in mines, quarries and at large construction sites, engaged in …

Earth Read More »