Starfsnemar og sjálfboðaliðar

Ef þú vilt hjálpa til við undirbúning og framkvæmd RIFF, sjá geggjaðar myndir, hitta fullt af skemmtilegu fólki og bæta starfsfærni þína, þá ættirðu að gerast sjálfboðaliði hjá RIFF.

Næg eru verkefnin: það þarf að skipuleggja sérviðburði, hjálpa til í bíóhúsunum, aðstoða hátíðargesti, dreifa upplýsingum o.fl. o.fl. og okkur vantar þína aðstoð!

SIGN-UP FOR OUR NEWSLETTER