UngRIFF

Frá stofnun RIFF, hefur eitt af meginmarkmiðunum verið að að gefa ungu fólki tækifæri til að endurspegla sjálfsmynd sína í gegnum kvikmyndagerð. Síðustu ár hefur barnahátíðin UngRIFF vaxið og dafnað og er orðin glæsileg hátíð fyrir ungmenni landsins. Með því að bjóða upp á frábæra og metnaðarfulla dagskrá af kvikmyndum, fyrir börn og unglinga, skipuleggja vinnustofur og fjölda fræðsluverkefna vonumst eftir að kveikja  áhuga sem mun fylgja ungmennunum inn í fullorðinsárin. Vonandi munu við sjá marga framtíðar kvikmyndagerðarmenn. 

UngRIFF býður börnum og unglingum upp á fjölbreytta dagskrá kvikmynda víðsvegar að úr heiminum sem yfirleitt eru ekki sýndar í íslenskum kvikmyndahúsum. Kvikmyndir sem snerta á félags- umhverfis- og æskulýðsmálum til að vekja upp umræður að lokinni sýningum. Okkar markmið er að hjálpa og hvetja ungmenni  til að vera lausnamiðuð þegar kemur að áskorunum og efla félagslega vitund þeirra á sama tíma.

UngRIFF hefur frá upphafi verið í samstarfi við leik- og grunnskóla um allt land. Úrval kvikmynda samanstendur af stuttmyndum og myndum í fullri lengd, sem eru sérvaldar eftir aldurshópum. Öllum sýningum fylgir kennsluefni, sem auðveldar fyrirlesurum að fræða nemendur.

UngRIFF vill að kvikmyndagerð sé skemmtileg og fræðandi upplifun og markmiðið sé einnig að auka kvikmyndalæsi barna. Verkefnin eru misjöfn og almennt er notast við hópavinnu, samræður og gagnrýna hugsun.

Nordic House Screenings

UNGRIFF 2021 DAGSKRÁ

4+ Program 2021

Nornin og barnið
- 5 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 4+
RIFF 2021
Mishou
(2020)
Short Animation
- 8 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 4+
RIFF 2021
Blóð á ísskápnum
(2021)
Short Animation
- 5 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 4+
RIFF 2021
List á ísskápnum
(2021)
Short Animation
- 5 min
Short Film Programs 4+
RIFF 2021
Kóróna á ísskápnum
(2021)
Short Animation
- 4 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 4+
RIFF 2021
Úlfabaunir
(2020)
Short Animation
- 2 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 4+
RIFF 2021
Fjöðrin Kíkí
(2020)
Short Animation
- 6 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 4+
RIFF 2021
Teppi
(2020)
Short Animation
- 6 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 4+
RIFF 2021
Bémol
(2021)
Short Animation
- 6 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 4+
RIFF 2021
Cat Lake City
(2019)
Gamanmyndir
- 7 min
Short Film Programs 4+
RIFF 2020
The Concrete Jungle
(2019)
Short Animation
- 8 min
Short Film Programs 4+
RIFF 2020
Holly on the Summer Isle: The Exploration
(2018)
Short Animation
- 13 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 4+
RIFF 2020
Pearl Diver
(2020)
Short Animation
- 8 min
Short Film Programs 4+
RIFF 2020
Overboard!
(2019)
Short Animation
- 12 min
Short Film Programs 4+
RIFF 2020
The Tomten and the Fox
(2019)
Short Animation
- 9 min
Short Film Programs 4+
RIFF 2020

6+ Program 2021

Flóðið mikla
(2021)
Animation
- 14 min
Short Film Programs 6+
RIFF 2021
Börnin
(2021)
Short Fiction
- 11 min
Short Film Programs 6+
RIFF 2021
Regnhlífar
(2020)
Short Animation
- 12 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 6+
RIFF 2021
Ærslagangur
(2020)
Short Animation
- 5 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 6+
RIFF 2021
Eldspýtur
(2019)
Short Animation
- 12 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 6+
RIFF 2021
Ursa - Norðurljósalag
(2021)
Short Animation
- 10 min
Short Film Programs 6+
RIFF 2021
Leaf
(2020)
Short Animation
- 6 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 6+
RIFF 2020
Karla and Nordahl
(2019)
Nordic Premiere
- 20 min
Short Film Programs 6+
RIFF 2020
How much does a cloud weigh?
(2020)
Nordic Premiere
- 6 min
Short Film Programs 6+
RIFF 2020
Away
(2019)
Ævintýramyndir
- 6 min
Short Film Programs 6+
RIFF 2020
Holly on the Summer Isle: The Exploration
(2018)
Short Animation
- 13 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 4+
RIFF 2020
Dalia
(2020)
Short Fiction
- 16 min
Íslenskar stuttmyndir I., Short Film Programs 6+
RIFF 2020

9+ Program 2021

Öskrandi
(2020)
Short Fiction
- 20 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 9+
RIFF 2021
Sæll, afi
(2020)
- 2 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 9+
RIFF 2021
Grikk eða gott
(2020)
Short Fiction
- 16 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 9+
RIFF 2021
#loklokoglæs
(2020)
Short Documentary
- 22 min
Short Film Programs 9+
RIFF 2021
Kattagarður
(2020)
Short Animation
- 1 min
Short Film Programs 9+
RIFF 2021
Aðlögun
(2020)
Drama
- 15 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 9+
RIFF 2021
Octopus
(2019)
Nordic Premiere
- 12 min
Short Film Programs 9+
RIFF 2020
Lolo
(2019)
Short Fiction
- 14 min
Short Film Programs 9+
RIFF 2020
City NR. 13
(2020)
Evrópufrumsýning
- 9 min
Short Film Programs 9+
RIFF 2020
Kimya
(2019)
Short Fiction
- 9 min
Short Film Programs 9+
RIFF 2020
Island Living
(2020)
Drama
- 30 min
Íslenskar stuttmyndir II., Short Film Programs 9+
RIFF 2020
En Route
(2019)
Short Fiction
- 10 min
Short Film Programs 9+
RIFF 2020

12+ Program 2021

Bambirak
(2020)
Short Fiction
- 13 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 12+
RIFF 2021
Drengur í glugga
(2021)
Short Fiction
- 11 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 12+
RIFF 2021
Ofurplastssvall
(2020)
Short Animation
- 7 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 12+
RIFF 2021
Sturtustrákar
(2021)
Short Fiction
- 9 min
Short Film Programs 12+
RIFF 2021
Tæknin
(2020)
Short Fiction
- 10 min
Short Film Programs 12+
RIFF 2021
Thea & Tuva
(2020)
Drama
- 22 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 12+
RIFF 2021
Winter Lake
(2019)
Short Documentary
- 15 min
Short Film Programs 12+
RIFF 2020
Maja
(2018)
Drama
- 22 min
Short Film Programs 12+
RIFF 2020
The Kicksled Choir
(2020)
Short Fiction
- 18 min
Short Film Programs 12+
RIFF 2020
Aquaphobia
(2020)
Drama
- 17 min
Short Film Programs 12+
RIFF 2020
Sam and the Plant Next Door
(2019)
Short Documentary
- 23 min
Short Film Programs 12+
RIFF 2020

14+ Program 2021

Næturlestin
(2020)
Short Fiction
- 15 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 14+
RIFF 2021
Norðurpóll / Severen Pol
(2021)
Drama
- 15 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 14+
RIFF 2021
Í rökkri
(2021)
Short Fiction
- 19 min
Short Film Programs 14+
RIFF 2021
Systur
(2021)
Drama
- 23 min
Short Film Programs 14+
RIFF 2021
Svört hola
(2020)
Short Fiction
- 29 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 14+
RIFF 2021
Our Land
(2020)
Short Fiction
- 13 min
Short Film Programs 14+
RIFF 2020
The Walking Fish
(2019)
Drama
- 19 min
Short Film Programs 14+
RIFF 2020
Beast
(2019)
Drama
- 14 min
Short Film Programs 14+
RIFF 2020
XY
(2019)
Short Fiction
- 15 min
Íslenskar stuttmyndir I., Short Film Programs 14+
RIFF 2020
Gusts of Wild Life
(2019)
Short Fiction
- 24 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 14+
RIFF 2020
The Legend
(2019)
Short Fiction
- 11 min
Short Film Programs 14+
RIFF 2020
Babydyke
(2019)
Drama
- 20 min
Short Film Programs 14+
RIFF 2020

SIGN-UP FOR OUR NEWSLETTER