Verðlaun

Fjölmargar kvikmyndir eru sýndar á RIFF ár hvert og þykja hver annarri magnaðri. Sérstök dagskrárnefnd skipuð fimm kanónum úr kvikmyndaiðnaðinum velja myndir inn á hátíðina.

Nokkrar kvikmyndir, sem þykja bera höfuð og herðar yfir aðrar, eru verðlaunaðar ár hvert fyrir framlag sitt til hátíðarinnar og kvikmyndaheimsins. Stærstu verðlaun hátíðarinnar er án efa Gullni Lundinn sem veittur er leikstjóra í flokknum Vitranir, fyrir fyrsta eða annað verk. Þar með hlýtur sá kvikmyndamaður og mynd hans titilinn Uppgötvun ársins.

Myndir frá þátttakendum í Reykjavík Talent Lab keppa síðan um verðlaunin Gullna eggið, en um er að ræða stuttmyndir.

Þá eru einnig veitt verðlaun fyrir bestu íslensku stuttmyndina og síðan bestu erlendu stuttmyndina. Ein heimildarmynd í flokknum Önnur framtíð fær einnig verðlaun sem besta heimildarmyndin sem varpar ljósi á samband manns og náttúru. Auk þessara verðlauna eru veitt sérstök dómnefndarverðlaun.

RIFF 2020

Uppgötvun ársins: Gullni Lundinn

Myndirnar í keppnisflokknum Vitranir eru allar fyrsta eða annað verk leikstjóra. Ein verður útnefnd Uppgötvun ársins og hlýtur að launum aðalverðlaun RIFF, Gullna lundann.

Dómnefnd

Shahrbanoo Sadat

Shahrbanoo Sadat

er afganskur kvikmyndagerðarmaður

Jan Naszewski

Jan Naszewski

framkvæmdastjóri Nýja evrópska söluog dreifingarfyrirtækisins

Ísold Uggadóttir

Ísold Uggadóttir

íslensk kvikmyndagerðarkona

BESTA ÍSLENSKA STUTTMYNDIN OG STÚDENTAVERÐLAUN FYRIR BESTU ÍSLENSKU STUTTMYNDINA

Keppt er um bestu íslensku stuttmyndina, auk þess sem dómnefnd veitir sérstök stúdentaverðlaun fyrir bestu suttmyndina.

Dómnefnd

Thora

Þóra Sigríður Ingólfsdóttir

forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands

riff-julius-kemp

Júlíus Kemp

íslenskur kvikmyndagerðarmaður

Carlos Madrid

Carlos Madrid

stjórnandi Cinema Jove kvikmyndahátíðarinnar

VERÐLAUNUN ÖNNUR FRAMTÍÐ

DÓMNEFND

Margret

Margrét Jónasdóttir

íslenskur kvikmyndaframleiðandi

Simon_Brook

Simon Brook

breskur kvikmyndagerðarmaður og framleiðandi

Sunna-Nousuniemi-photo-cred-Production-Zinkinz

Sunna Nousuniemi

finnsk kvikmyndagerðarkona

BESTA ALÞJÓÐLEGA STUTTMYNDIN

DÓMNEFND

riff-christele

Cristèle Alves Meira

frönsk-portúgölsk kvikmyndagerðarkona og handritshöfundur

riff-jose-rodriguez

José F. Rodriguez

kvikmyndagerðarmaður og yfirráðgjafi hjá Points North stofnuninni

riff-christof

Christof Wehmeier

kynningarstjóri Kvikmyndamiðstöðvar Íslands

SIGN-UP FOR OUR NEWSLETTER