Jonas Mekas at RIFF 2018

RIFF kynnir með stolti – heiðursgest hátíðarinnar í ár : Jonas Mekas.
Jonas er þekktur sem guðfaðir framúrstefnukvikmyndagerðar og vann náið með listamönnum á borð við Andy Warhol, Salvador Dali og John Lennon.
Við erum virkilega spennt fyrir því að sýna verk hans á hátíðinni og bjóða hann velkominn á RIFF 2018.