Lokað fyrir innsendingar kvikmynda

Lokað hefur verið fyrir innsendingar kvikmynda til Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík.
Dagskrárdeildin okkar vinnur nú hörðum höndum að því að skipuleggja frábæra hátíð.
Niðurstöður verða tilkynntar í lok ágúst.