MIÐAR, PASSAR & KLIPPIKORT

Þínir möguleikar til að sjá myndir á RIFF

·      Fáðu þér hátíðar passa!

Með hátíðarpassa getur þú pantað miða á netinu fyrir hvaða sýningu sem þú vilt með 24 klukkustunda fyrirvara svo framarlega sem það sé ekki uppselt.

·      Fáðu þér klippikort!

Með klippikorti getur þú pantað miða á 8 sýningar á góðu verði.

·     Kauptu Hryllingsmaraþonpassa fyrir föstudaginn þann 27. september

·      Kauptu miða þína hér, þú velur myndina sem þú vilt og ýtir á „panta miða“ takkann.

Þú getu keypt afsláttar kort og einstaka miða í Bíó Paradís á meðan hátíðinni stendur. Þar getur þú borgað með peningum eða með korti.
Okkar gesta- og upplýsingarskrifstofa er opin á hverjum degi á Center Hotel Plaza, Ingólfstorgi á milli 11 til 18.

Kaupa stakan miða á sýningu að eigin vali
SKOÐA DAGSKRÁNNA : https://riff.is/dagskra/ 

Kaupa hátíðarpassa eða klippikort og taka þátt í hátíðinni
Læra meira og kaupa: https://riff.is/passar/

Sparaðu allt að 1000 krónur með því að panta miðana á netinu með rafrænu pössunum okkar!

 

MIÐASALA

STAKUR DAGMIÐI (Gildir til kl 17:00)

1.300 kr. miðasala/box office
1.200 kr. www.riff.is

STAKUR KVÖLDMIÐI (Gildir frá kl 17:00)
1.700 kr. miðasala/box office
1.600 kr. www.riff.is

KLIPPIKORT Með klippikortinu færðu 8 miða á lægra verði! Þú getur notað kortið bara fyrir þig eða deilt því með öðrum.

KLIPPIKORT / CLIP CARD: 8 MIÐAR /8 TICKETS

9.900 kr. miðasala/box office
9.600 kr. rafrænt klippikort  from www.riff.is
9.600 kr. eldri borgarar & öryrkjar (miðasala/box office)

HÁTÍÐARPASSI Gildir á allar myndirnar á hátíðinni, þannig að hann er að sjálfsögðu langbesti kosturinn fyrir duglegt bíófólk!

HÁTÍÐARPASSI (Gildir á allar myndir, ekki sérviðburði).

17.900 kr. miðasala/box office
16.900 kr. rafrænn hátíðarpassi from www.riff.is
14.500 kr. nemapassi (miðasala/box office)
13.500 kr. rafrænn nemapassi from www.riff.is
13.500 kr. rafrænn passi & miðasala: eldri borgarar, öryrkjar og Menningarkorts hafar

 

MIÐAR, PASSAR & KLIPPIKORT

www.riff.is opið alla daga, alltaf. Miðar, klippikort og passar sem eru keyptir á vefnum eru á lægra verði.
Bíó Paradís – opnar 26. september kl 12:00. Á meðan á hátíð stendur opnar miðasala hálftíma fyrir fyrstu sýningu dagsins til miðnættis.
RIFF upplýsinga – staðsett á Center Hotel Plaza, Aðalstræti 4-6, 101 Reykjavík. Hún er opin frá 24. september til 4. október milli kl. 11:00 og 18:00.
Frekari upplýsingar má finna á www.riff.is

 

ALLT UM PASSANN
Handhafar hátíðarpassa geta sótt miða á stakar sýningar í Bíó Paradís frá kl. 16:00 daginn fyrir sýningu og tekið út 1 miða á 4 sýningar í einu. Ef þér snýst hugur geturðu skipt miðunum út í miðasölunni. Passinn gildir á eina sýningu á hverri mynd og gildir ekki á sérviðburði. Þú þarft að sýna passa, skilríki og miða þegar þú ferð inn í bíósalinn. Handhafar rafrænna hátíðarpassa geta einnig tekið út 4 miða í einu, rafrænt, 24 stundum til 5 mínútum fyrir hverja sýningu.

Vinsamlegast athugið að ekki er hægt að fá miða á myndir þar sem sýningartímarnir skarast og að miðar eru háðir framboði hverju sinni. Hátíðarpassi er fyrir handhafa hans eingöngu, ekki er hægt að framselja hann öðrum.

Handhafar hátíðarpassa skulu ætíð hafa hann uppi við og vera tilbúnir að framvísa skilríkjum.