The Silence of Others

‎El Silencio de Otros | Þögn annarra

Almudena Carracedo & Bahar Robert

Flokkur: Önnur framtíð

Land: Spain

Lengd: 95 min. 0 sec.

Lýsing

Eftir að einræðisstjórn Francos lauk voru lög sett á Spáni sem komu í veg fyrir að hægt væri að lögsækja fyrir glæpi framda á vegum stjórnar hans. Fjörtíu árum síðar eru fórnarlömb frá stjórnartíð hans enn að leita sanngjarnra málalykta. Myndin, sem er tekin upp yfir sex ára tímabil, skrásetur hvernig barátta þeirra fyrir réttlæti öðlast hljómgrunn og þróast út í sögulegt alþjóðlegt dómsmál.