BPM (Beats per Minute)

120 Battements par minute | 120 slög á mínútu

Robin Campillo

Flokkur: Lux verðlaun

Land: France

Lengd: 144 min. 0 sec.

Lýsing

Hvað þarf til að berjast gegn heimsfaraldri? Þekkingu, hugrekki og þrautseigju en líka heilbrigt magn af gálgahúmor og háværri tónlist og kynlífi til að byggja upp sálina. Myndin fjallar um alnæmis aðgerðarsinna í París á 10. Áratugnum. Myndin hlaut Grand Prix verðlaunin í Cannes.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *