Land: Iceland

Lengd: 17 min.

Lýsing

Öldruð kona sem býr ein í sveitinni er þjökuð af fortíðinni. Þegar barnabarnið hennar kemur til að halda brúðkaup í hlöðu ömmu sinnar, spretta fram gömul leyndarmál.