Flokkur: Norðurslóðir

Land: Germany, France, Bulgaria

Lengd: 96 min. 0 sec.

Lýsing

Í tjaldi á ísilögðum sléttum norðursins búa Nanook og Sedna, sem lifa samkvæmt aldagömlum hefðum forfeðra sinna. Eftir því sem landið í kringum þau breytist, tekur lífsmynstur þeirra einnig breytingum. Þegar heilsu Sednu fer hrakandi ákveður Nanook að uppfylla ósk hennar og halda í langferð í leit að dóttur þeirra Ága, sem yfirgaf freðmýrina fyrir löngu síðan í kjölfar ósættis innan fjölskyldunnar.