Flokkur: Önnur framtíð

Land: United States

Lengd: 75 min. 0 sec.

Lýsing

Þrír bræður, sem eiga fátt sameiginlegt, sameinast til að sinna 93 ára gamalli ömmu sinni. Þessir óvæntu endurfundir hafa í för með sér bæði ævintýri og erfiðleika. Hjartnæm og skemmtileg mynd sem vann til verðlauna á CPH:DOX.