Searching for Ingmar Bergman

Auf der Suche nach Ingmar Bergman | Leitin að Ingmar Bergman

Margarethe von Trotta

Flokkur: Fyrir opnu hafi

Land: Germany, France

Lengd: 99 min. 0 sec.

Lýsing

Hinn virti þýski leikstjóri Margarethe Von Trotta varpar ljósi á líf og störf kvikmyndagerðarmannsins og brautryðjandans Ingmars Bergman, í gegnum myndbrot og viðtöl við fjölskyldu hans og samstarfsfólk. Heillandi portrett af sönnum meistara sem olli byltingu í kvikmyndagerð.