Barbara Rubin & the Exploding NY Underground

Barbara Rubin & the Exploding NY Underground | Barbara Rubin og New York neðanjarðarsenan

Chuck Smith

Flokkur: Heimildarmyndir

Land: United States

Lengd: 78 min. 0 sec.

Lýsing

Tilraunakennda stuttmyndin Jól á jörðinni kynnti nýja rödd inn í neðanjarðarkvikmyndasenuna í New York þegar hún var frumsýnd árið 1964. Það merkilega var að þessi sýn tilheyrði táningi, hinni 18 ára gömlu Barböru Rubin. Hún var 60s íkon, músa og samstarfmaður listamanna á borð við Andy Warhol, Allen Ginsberg og Jonas Mekas. Athyglisverð mynd sem kemur hinni brautryðjandi Barböru aftur á kortið í kvikmyndasögunni.