Sleepless Night Stories

Bemiegių naktų istorijos | Andvökusögur

Jonas Mekas

Land: Lithuania, United States

Lengd: 114 min. 0 sec.

Lýsing

Hugmyndin af Andvökusögum kviknaði þegar Mekas var að lesa Þúsund og eina nótt. Í myndinni eru tuttugu og fimm stuttar sögur úr hversdeginum, þótt sumar þeirra séu allt annað en hversdagslegar. Ýmsum kunnuglegum andlitum bregður fyrir en í myndinni koma m.a. fram Yoko Ono, Harmony Korine, Marina Abramovic og Björk Guðmundsdóttir.