Big Little Lies / Episode I / Somebody's Dead

Big Little Lies / Episode I / Somebody’s Dead |

Í tilefni af komu Shailene Woodley til landsins sýnum tvo fyrstu þættina úr HBO sjónvarpsþáttaröðinni Stórar litlar lygar. Þátturinn fjallar um hóp vellauðugra vinkvenna sem þurfa að standa saman þegar skyggja tekur á hina fullkomnu glansmynd sem þær hafa dregið upp.

Þessi mynd er hluti af myndapakkanum:

Big Little Lies / Episodes I + II

Bíó Paradís 1