Boom for Real: The Late Teenage Years of Jean-Michel Basquiat

Boom for Real: The Late Teenage Years of Jean-Michel Basquiat | Búmm í alvöru: Síðunglingsár Jean-Michels Basquiat

Sara Driver

Flokkur: Heimildarmyndir

Land: United States

Lengd: 78 min. 0 sec.

Lýsing

Mótunarár síðkapítalismans á áttunda áratugnum voru einnig mótunarár myndlistarmannsins Jean-Michel Basquiat. Í gegnum áður óséð listaverk, skrif og ljósmyndir veitir myndin innsýn inn í unglingsár Basquiats, sem og andrúmsloftið í New York, sem var um það bil að taka meiriháttar breytingum.