Carmine Street Guitars

Carmine Street Guitars | Gítarbúðin á Carmine Street

Ron Mann

Flokkur: Heimildarmyndir

Land: Canada

Lengd: 80 min. 0 sec.

Lýsing

Við skyggnumst inn í hina rómuðu gítarverslun Carmine Street Guitars í Greenwich Village. Verslunareigandinn og gítarsmiðurinn Rick Kelly er frægur fyrir litskrúðugan persónuleika og einstaka gítara sína sem hann smíðar úr viði úr gömlum byggingum í New York. Ýmsir kynlegir kvistir líta við, þ.á.m. Jim Jarmusch, Nels Cline og Bill Frisell.