Facing the Wind

Con el viento | Með vindinum

Meritxell Colell

Flokkur: Vitranir

Land: Spain, Argentina, France

Lengd: 108 min. 0 sec.

Lýsing

Allt umturnast þegar Mónica, dansari á fimmtugsaldri, þarf að snúa aftur til heimabæjar síns Burgos í Argentínu. Hún ílengist til að styðja við móður sína sem reynir á þolmörk hennar þegar kaldur og dimmur veturinn gengur í garð. Íhugult portrett af lífinu í sveitinni og innra ferðalagi í átt að sætti við lífið og kærleikann.