D is for Division

D is for Division | S stendur fyrir sundrung

Davis Simanis

Land: Latvia

Lengd: 89 min. 0 sec.

Lýsing

Heimildarmynd sem rannsakar þau tengsl og þá togstreitu sem ríkir milli Lettlands og Rússlands. Við kynnumst fólki frá báðum löndum og ólíkum viðhorfum þeirra, það sem annar tengir við frelsi, tengir hinn við stríð og volæði. Þegar önnur hliðin fagnar, syrgir hin hliðin.