Donbass

Donbass |

Sergei Loznitsa

Flokkur:

Land: Germany, Ukraine, France, Netherlands, Romania

Lengd: 121 min. 0 sec.

Lýsing

Ferðlag í gegnum hið stríðshrjáða Donbass hérað í Úkraínu. Þetta ferðalag er röð brjálaðra ævintýra, þar sem gróteska, húmor og harmleikur blandast saman. Í Donbass er stríð kallað friður, hatur læst vera ást og áróður er dulbúinn sem sannleikur. Þetta er ekki bara saga um eitt afmarkað svæði, land, eða pólitíska stefnu. Þetta er saga um heim sem er týndur í síð-sannleikanum. Myndin var sýnd í Un Certain Regard flokknum á Cannes og Loznitsa hlaut þar verðlaun sem besti leikstjóri.