The Other Side of Everything

Druga strana svega | Hin hliðin á öllu saman

Mila Turajlic

Flokkur: Lux verðlaunin

Land: Serbia, France, Qatar

Lengd: 104 min. 0 sec.

Lýsing

Læstar dyr inni í íbúð í Belgrad hefur haldið einni fjölskyldu aðskilinni frá fortíð sinni í yfir 70 ár. Þegar serbneska kvikmyndagerðarkonan Mila Turajlic hefur samtal við móður sína kemur í ljós að bæði húsið og landið allt er ásótt af persónulegum og pólitískum fortíðardraugum.