A Royal Affair

En kongelig affære | Konunglegur kostur

Nikolaj Arcel

Flokkur:

Land: Denmark

Lengd: 137 min. 0 sec.

Lýsing

Myndin á sér stað í Danmörku árið 1770. Karólína Matthildur Danadrottning er kvænt Kristjáni VII, sem er veikur á geðsmunum. Drottingin á í leynilegu ástarsambandi við lækni hans, Johann Struensee. Sökum ásigkomulags konungs taka Karólína og Struensee í völdin í landinu en sumar ákvarðanir þeirra eru síður en svo vinsælar meðal efri stétta og skyndilega eiga þau sér afar valdamikla óvini.