Hi, Rasma

Hei, Rasma! (Čau, Rasma!) | Hæ, Rasma!

Laila Pakalnina

Flokkur:

Land: Estonia, Latvia, Lithuania

Lengd: 52 min. 0 sec.

Lýsing

Lettar eiga það til að velta fyrir sér afhverju nágrannar þeirra í Eistlandi hafi það svona ógurlega mikið betra en þeir. Hvað kemur til? Gæti það mögulega tengst skipbroti flutningaskipsins Rasma, sem sökk undan strönd Mohni eyjunnar fyrir 70 árum síðan?

Þessi mynd er hluti af myndapakkanum:

Hi, Rasma + Short Film About Life + Hotel and a Ball

Bíó Paradís 3

Bíó Paradís 2