The Cleaners

Im Schatten der Netzwelt | Hreinsun

Hans Block & Moritz Riesewieck

Flokkur: Önnur framtíð

Land: Germany, Brazil

Lengd: 88 min. 0 sec.

Lýsing

Ef þú setur eitthvað á netið, lifir það að eilífu? Í þessum bræðingi af spennutrylli og heimildarmynd er okkur dembt inn í skuggaheim stafrænnar hreinsunar og kynnumst fólkinu sem losar Internetið við efni sem það kærir sig ekki um, eins og klám, ofbeldi og efni af pólitískum toga.