Short Film About Life

Isfilma par dzivi | Stuttmynd um lífið

Laila Pakalnina

Land: Latvia

Lengd: 2 min. 0 sec.

Lýsing

Átta menn taka sér stöðu á fótboltavelli. Þeir gera sig tilbúna, tvístíga og bíða eftir að skerandi vælinu í dómaraflautunni. Titillinn segir allt sem segja þarf, myndin er stutt og hún fjallar um lífið sjálft.

Þessi mynd er hluti af myndapakkanum:

Hi, Rasma + Short Film About Life + Hotel and a Ball

Bíó Paradís 3

Bíó Paradís 2