Out-Takes from the Life of a Happy Man

Ištraukos iš laimingo žmogaus gyvenimo | Úrklippur úr lífi hamingjusams manns

Jonas Mekas

Land: Lithuania, United States

Lengd: 68 min. 0 sec.

Lýsing

Myndin samanstendur af myndbandsúrklippum frá árunum 1960-2000, sem enduðu ekki í fullkláruðum kvikmyndum á sínum tíma, og sjálfsvísandi senum sem sýna Mekas í klippiferlinu. Mekas lítur yfir farinn veg í þessu sjálfsævisögulega kvikmyndaljóði sem fagnar lífinu og hamingjunni.