Happy as Lazzaro

Lazzaro Felice | Hinn glaði Lazzaro

Alice Rohrwacher

Flokkur: Fyrir opnu hafi

Land: Italy, Switzerland, France, Germany

Lengd: 125 min. 0 sec.

Lýsing

Tancredi, aðalsmaður með ofvirkt ímyndunarafl, hefur fengið nóg af ofríki markgreifynjunnar Alfonsina de Luna - drottingu sígarettanna. Tancredi biður Lazzaro, góðhjartaðan sveitamann sem margir álita einfeldning, um að setja mannrán sitt á svið. Vinátta tekst með ungu mönnunum og loks ferðast Lazzaro aftur í tímann í leit að Tancredi. Áferðarfalleg töfraraunsæisleg mynd sem vann fyrir besta handrit á Cannes.