Graves Without a Name

Les Tombeaux Sans Nom | Nafnlausar grafir

Rithy Panh

Flokkur: Fyrir opnu hafi

Land: France, Cambodia

Lengd: 115 min. 0 sec.

Lýsing

Þegar þrettán ára barn fer að leita að gröfum fjölskyldu sinnar meðal eyðilagðra þorpa og vitna sem sem er erfitt að fá nokkuð upp úr, hvers leitar það í raun? Eftir alþjóðlega sigurgöngu The Missing Picture, á Rithy Panh samtal við sálir sinna nánustu, fórnarlömb fjöldamorða Rauðu khmeranna, og segir sögu af ótrúlegum hryllingi sem þó er full af dulúð, ljóðrænu og kærleika.