The Raven and the Seagull

Lykkelænder | Lukkulendur

Lasse Lau

Flokkur: Norðurslóðir

Land: Denmark, Greenland

Lengd: 72 min. 0 sec.

Lýsing

Saga Grænlands sem nýlenduþjóðar er grafin inn í ægifagurt landslag landsins, sem og í vitund þjóðarinnar. En viljinn til að brjótast undan fortíðinni og horfa fram á við er grafinn þarna líka. Listræn og nýstárleg heimildarmynd sem var verðlaunuð á CPH DOX.

Þessi mynd er hluti af myndapakkanum:

Translations + Raven & The Seagull

Bíó Paradís 2

Bíó Paradís 3