Men & Chicken

Mænd & høns | Menn & hænsni

Anders Thomas Jensen

Flokkur:

Land: Denmark

Lengd: 104 min. 0 sec.

Lýsing

Menn og hænsni er bráðfyndin svört kómedía sem er leikstýrt af Óskarverðlaunahafanum Anders Thomas Jensen. Myndin fjallar um tvo undarlega bræður sem komast að því að þeir eru ekki raunverulegir bræður. Þeir halda af stað í leit að raunverulegum feðrum sínum. Á vegi þeirra verða nokkrir kynlegir kvistir sem eiga ef til vill furðulega margt sameiginlegt með bræðrunum.