Minding the Gap

Minding the Gap | Bilið brúað

Bing Liu

Flokkur: Önnur framtíð

Land: United States

Lengd: 98 min. 0 sec.

Lýsing

Bing, Zack og Keire eru bestu vinir. Þeir hafa átt erfitt uppdráttar í lífinu en hafa fundið styrk í vináttunni og sameinast í kringum hjólabrettaástríðu sína. En fullorðinsárin nálgast óðfluga og piltarnir standa frammi fyrir nýjum áskorunum. Krafmikil heimildarmynd sem vann til verðlauna á Sundance og Sheffield heimildarmyndahátíðinni.