Sunset

Napszállta | Sólsetur

László Nemes

Flokkur: Fyrir opnu hafi

Land: Hungary

Lengd: 144 min. 0 sec.

Lýsing

Búdapest, 1913. Hin unga Irisz Leiter kemur til höfuðborgarinnar í von um að gerast hattari í sögufrægi hattabúð sem var í eigu foreldra hennar. Áætlunin gengur hins vegar ekki sem sem skyldi. Á sama tíma er um það bil að sjóða upp úr í Evrópu, þar sem heimstyrjöld nálgast óðfluga. Mögnuð ný mynd frá László Nemes, sem hlaut Óskarsverðlaunin fyrir mynd sína Son of Saul.