Soviet Hippies

Nõukogude hipid | Sovéskir hippar

Terje Toomistu

Land: Estonia

Lengd: 85 min. 0 sec.

Lýsing

Hippahreyfingin blómstraði ekki bara á Vesturlöndum, hinum megin við járntjaldið mátti einnig finna hópa af síðhærðum og litríkum sérvitringum. Við sláumst í för með nokkrum eistneskum hippum sem eru að fara í árlega ferð til Moskvu til að minnast þess þegar KGB handtók þúsundir sovéskra hippa árið 1971.