On Her Shoulders

On Her Shoulders | Á hennar herðum

Alexandria Bombach

Flokkur: Önnur framtíð

Land: United States

Lengd: 94 min. 0 sec.

Lýsing

Ævi hinnar 23 ára Nadiu hefur verið mikil þrautaganga. Hún hefur engu að síður gert allt sem í hennar valdi stendur til að vekja athygli á málefnum þjóðar sinnar og boða frið. Vönduð mynd um unga konu sem lifði af þjóðarmorð ISIS á Jasídum frá Norður-Írak árið 2014 og hefur þrátt fyrir allt orðið talsmaður vonar. Vann til verðlauna á Sundance.