Over the Limit

Over the Limit | Yfir markið

Marta Prus

Flokkur: Heimildarmyndir

Land: Germany, Finland, Poland

Lengd: 74 min. 0 sec.

Lýsing

Rita, 20 ára rússnesk fimleikakona, er að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í Brasilíu. Það gefst lítill tími til að slaka á, þjálfunin er gríðarlega erfið bæði andlega og líkamlega. Yfir markið sýnir harðneskju rússneska íþróttaheimsins, sama hversu þokkafullar hreyfingar Ritu eru gera þjálfararnir stöðuga kröfu á betrumbætur.