Pearl

Pearl |

Elsa Amiel

Flokkur: Vitranir

Land: France, Switzerland

Lengd: 80 min. 0 sec.

Lýsing

Lea Pearl er að fara að keppa um hinn eftirsótta titil „Ungfrú himinn“ í alþjóðlegri vaxtarræktarkeppni kvenna. En fortíðin kemur aftur til ásækja hana þegar Ben, fyrrverandi ástmaður hennar, birtist með 6 ára gamlan son þeirra sem hún hefur ekki séð í 4 ár.