Reminiscences of a Journey to Lithuania

Reminiscences of a Journey to Lithuania | Endurminningar af reisu til Litháen

Jonas Mekas

Land: Lithuania

Lengd: 88 min. 0 sec.

Lýsing

Í gegnum afar persónuleg myndskeið segir Endurminningar frá endurkomu Mekas bræðranna til heimabæjar síns Semeniškiai í Litháen eftir 27 ára fjarveru. Stórkostleg heimildarmynd sem var árið 2006 valin inn í Kvikmyndasafn Bandaríkjanna vegna „menningarlegs, fagurfræðilegs og sögulegs mikilvægis.“