Rodeo

Rodeo | Ródeó

Kiur Aarma & Raimo Jöerand

Land: Estonia

Lengd: 77 min. 0 sec.

Lýsing

Árið 1991 fékk Eistland sjálfstæði frá Sovétríkjunum. Ári seinni voru haldnar fyrstu lýðræðislegu kosningarnar frá seinna stríði. Öllum að óvörum komst ungt hugsjónafólk til valda, með hinn 32 ára Mart Laar í fararbroddi, sem varð þá yngsti forsætisráðherra Evrópu. Saga um pólitík, hugsjónir, svik, vináttu og vinslit.