Sámi Blood

Sameblod | Sama blóð

Amanda Kernell

Flokkur: Lux verðlaun

Land: Sweden

Lengd: 110 min. 0 sec.

Lýsing

Elle Marja er 14 ára samísk stelpa sem ræktar hreindýr. Þegar hún upplifir kynþáttafordóma í heimarvistarskólanum sínum fer hana að dreyma um annað líf. Til að öðlast það þarf hún að verða önnur manneskja og slíta tengslin við fjölskyldu sína og menningu. Myndin vann Europa Cinemas Label og FEDEORA verðlaunin í Feneyjum.

1 thought on “Sameblod

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *