My Joy

Schaste moe | Sæla mín

Sergei Loznitsa

Flokkur:

Land: Ukraine, Germany, Netherlands

Lengd: 127 min. 0 sec.

Lýsing

Sendibílstjórinn Georgy heldur af stað frá heimabæ sínum með bíl fullan af varningi. Hann neyðist til að bregða út af leið sinni og endar í þorpi lengst úti í buska. Smátt og smátt sogast hann inn í truflað og ofbeldisfullt andrúmsloftið sem ríkir í bænum og byrjar að tapa bæði minninu og geðheilsunni. Óvenjulegur frásagnarstíll og sláandi kvikmyndataka einkenna þessa fyrstu leiknu mynd Loznitsa sem var tilnefnd til Gullpálmans og Gullnu myndavélarinnar á Cannes.