3 Faces

Se rokh | Þrjú andlit

Jafar Panahi

Flokkur: Fyrir opnu hafi

Land: Iran

Lengd: 100 min. 0 sec.

Lýsing

Ung leikkona frá Íran hverfur með dularfullum hætti. Áður en hún hverfur sendir hún neyðarkall til hinnar nafntoguðu leikkonu Behnaz Jafari. Hún fer í ferðalag til heimaslóða ungu konunnar, ásamt leikstjóranum Jafar Panahi, í von um að leysa ráðgátuna. Þrjú andlit er mynd sem sannar að írönsk kvikmyndagerð er einhver sú besta í heiminum. Sigurvegari fyrir besta handrit á Cannes og tilnefnd til Gullpálmans.