The Chimney

Skurstenis | Skorsteinninn

Laila Pakalnina

Land: Latvia

Lengd: 53 min. 0 sec.

Lýsing

Einu sinni var skorsteinn. Við skorsteininn lágu þrjú hús og í þessum þremur húsum bjuggu sjö ljóshærðar stelpur. Fallegt portrett af hversdagslegum ævintýrum barna.

Þessi mynd er hluti af myndapakkanum:

The Chimney + Snow Crazy + Hello, Horse!

Bíó Paradís 3

Bíó Paradís 2