Snow Crazy

Sniegs | Snjóæði

Laila Pakalnina

Land: Latvia

Lengd: 34 min. 0 sec.

Lýsing

Myndin segir frá skíðafólki í Lettlandi. Það er bara einn hængur á: Það eru engin fjöll í Lettlandi. Skíðafólkið deyr þó ekki ráðalaust og útbýr til skíðasvæði við undarlegustu aðstæður.

Þessi mynd er hluti af myndapakkanum:

The Chimney + Snow Crazy + Hello, Horse!

Bíó Paradís 3

Bíó Paradís 2